top of page

Mikilvægar upplýsingar áður en þú sendir inn ferilskrá! !

  • Writer: KP
    KP
  • Jun 27
  • 1 min read

Við hjá Starf-x leggjum mikla áherslu á að útvega fyrirtækjum á Íslandi duglega, heiðarlega og lærdómsfúsa starfsmenn.  Ef um erlenda starfsmenn er að ræða þá er mikilvægt að þeir geti átt samskipti á enskri tungu.   Starfsfólk Starf-x mun sannreyna ensku kunnáttu áður en að ráðningu verður.

Mjög mikilvægt er að ferilskrárnar sem berast okkur séu sannar og innihaldi eftirfarandi upplýsingar.  


  • Fullt nafn

  • Aldur

  • Menntun, (staðfestingar bréf)

  • Starfsferill

  • Sérhæfing/eiginleiker

  • Meðmæli eða símanúmer frá fyrverandi vinnuveitanda


Ef starfsmaður/umsækjandi hefur verið ráðinn til fyrirtækis og verður vís að því hafa ekki sagt sannleikann í ferilskrá sinni mun Starf-x gera kröfu um skaðabætur frá starfsmanni. 

 

Við hjá Starfx tökum eingöngu á móti umsóknum frá einstaklingum sem hafa lögheimili í eftirfarandi löndum.


Þau lönd sem eru innan Evrópusambandsins eru:

  • Austria, Belgium, Bulgaria, Croatia, Republic of Cyprus, Czech Republic, Denmark, Estonia, Finland, France, Germany, Greece, Hungary, Ireland, Italy, Latvia, Lithuania, Luxembourg, Malta, Netherlands, Poland, Portugal, Romania, Slovakia, Slovenia, Spain and Sweden.


Information about the three EEA EFTA States:

  • Iceland, Liechtenstein, Switzerland and Norway.


And in addition, special agreement

  • Faroe Islands

 
 
 

Comments


Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.
starfx_edited.jpg

StarfX- ráðningar og starfsmannamiðlun

Heimilisfang

Móhella 7c.

221 Hafnarfjörður

Sími

Polish and english
+354-788-0467

​Islandic and english
+354-617 3338

Tölvupóstur

Samfélagsmiðlar

  • Facebook

Takk fyrir að hafa samband

bottom of page