Hjá Starfx leggjum við mikla áherslu á að veita fyrirtækjum á Íslandi duglega, heiðarlega og fúsa starfsmenn. Þegar um erlenda starfsmenn er að ræða er mikilvægt að þeir geti átt samskipti á ensku.
Starfsfólk Starfx mun staðfesta enskukunnáttu áður en ráðið er.
Það er mjög mikilvægt að ferilskrárnar sem við fáum séu réttar og innihaldi eftirfarandi upplýsingar:
Ef starfsmaður/umsækjandi hefur verið ráðinn til fyrirtækis á Íslandi og það kemur í ljós að viðkomandi hefur ekki sagt satt í ferilskrá sinni, þá mun Starfx krefjast skaðabóta frá starfsmanninum.
Hjá Starfx tökum við aðeins við umsóknum frá einstaklingum sem eru búsettir í eftirfarandi löndum:
Löndin sem eru innan Evrópusambandsins eru:
Austurríki, Belgía, Búlgaría, Króatía, Lýðveldið Kýpur, Tékkland, Danmörk, Eistland, Finnland, Frakkland, Þýskaland, Grikkland, Ungverjaland, Írland, Ítalía, Lettland, Litháen, Lúxemborg, Malta, Holland, Pólland, Portúgal, Rúmenía, Slóvakía, Slóvenía, Spánn og Svíþjóð.
Upplýsingar um þrjú EES EFTA ríkin:
Ísland, Liechtenstein, Sviss og Noregur.
Og auk þess sérstakt samkomulag:
Færeyjar